Okkur er annt um umhverfið og náttúru landsins og gerum okkur grein fyrir ábyrgð okkar þegar kemur að umhverfismálum.
Markmið okkar er að lágmarka umhverfisáhrif rekstrarins eins og mögulegt er. Þess vegna höfum við komið á fót umhverfisstefnu sem tryggir að náttúruverndarsjónarmið séu ávallt höfð til hliðsjónar innan hótelsins..
We look forward to welcoming you into a more environmentally friendly hotel experience!