Tveggja manna herbergin okkar eru þægilega innréttuð, hlýleg og rúmgóð. Þau henta fullkomlega fyrir pör, vini eða einstaklinga.
Herbergin eru öll vel útbúin með sér baðherbergi með sturtu, góðri vinnuaðstöðu og fataskáp.
Aðgangur að heitu pottunum okkar er innifalinn.
2 Gestir
21 m²
Sérbað
Kaffi og te
Skrifborð
Sjónvarp
Háhraða WiFi
✓ Sveigjanleg afbókun - Morgunverður innifalinn