Þriggja manna herbergin okkar eru einstaklega þægileg og rúmgóð, og nýuppgerð.
Á herberginu er að finna baðherbergi með baðkari, góða vinnuaðstöðu við skrifborð, flatskjá, fataskáp og hraðsuðuketil ásamt kaffi og te.
Aðgangur að heitu pottunum okkar er innifalinn.
3 Gestir
26 m²
Sérbað
Kaffi og te
Skrifborð
Sjónvarp
Háhraða WiFi
✓ Sveigjanleg afbókun - Morgunverður innifalinn