Fjölskylduherbergi
Fjölskyldusvíturnar okkar eru sérhannaðar með þarfir fjölskyldufólks í huga og geta þær rúmað allt að fjóra (t.d. 2 fullorðna og 2 börn).
Þær eru stærstu herbergin sem við bjóðum upp á og eru þess vegna einstaklega vel útbúin.
Auk Standard herbergisbúnaðar bjóða fjölskyldusvíturnar upp á Nespressovél, ísskáp, snjallsjónvarp (streymi & Netflix í boði) og rúmgóðan hornsófa.
Aðgangur að heitu pottunum okkar er innifalinn, ásamt morgunverði.
4 - 5 Gestir
Morgunverður innifalinn
Frítt þráðlaust net
Sérbað með sturtu / baðkari
55'' Snjallsjónvarp
Nespressovél
Smáísskápur
Hornsófi