Hópar
Svo mörg? Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af matseðlum við hvert tækifæri. Matseðlarnir sem í boði eru eru tilvalnir fyrir hópa á ferðinni og hægt að sníða þær að viðburði eins og afmæli, brúðkaup eða ráðstefnur.
Viðburðir & Fundir
Svo & Hótel Hvolsvöllur bjóða upp á frábæra aðstöðu fyrir bæði stærri og smærri viðburði. Við dýrkum viðburði eins og afmæli, brúðkaup og árshátíðir, og sérhæfum okkur einnig í fundum og ráðstefnum.
Hægt er að forpanta og útvega funda- og ráðstefnubúnað eftir óskum hvers hóps.
Veisluþjónusta
Láttu kræsingarnar koma til þín!
Við bjóðum upp á veisluþjónustu fyrir flesta viðburði og tilefni.
