Hótel Hvolsvöllur er rótgróið fyrirtæki staðsett miðsvæðis í bænum Hvolsvelli í Rangárþingi Eystra. Hótelið var opnað árið 1984 og hefur síðan verið stækkað tvisvar, fyrst árið 1998 og árið 2007.
Með stækkun hótelsins árið 2007 bættust 26 herbergi við og í dag samanstendur hótelið af 66 herbergjum talsins. Þar af eru 22 þriggja manna, 32 tveggja manna og 8 eins manns herbergi. Það eru einnig 3 fjögurra manna fjölskylduherbergi, sem einnig virka sem superior herbergi.
Bílastæði á staðnum
Heitir Pottar - Innifalið!
Tölvuaðgangur
HH Restaurant
Gunnars Bar
Norðurljósavakning
(Mynd tekin á bílastæðinu okkar)
Þvotta- og strauþjónusta í boði
Þú finnur ítarlegar upplýsingar um herbergjaúrvalið okkar hér.
☑ Dagleg herbergisþrif
☑ Móttökuþjónusta
☑ Vakningarþjónusta
☑ Norðurljósavakning
☑ Sumarhjólaleiga*
☑ Farangursgeymsla
☑ Fax / ljósritun *
☑ Þvotta- og strauþjónusta *
☑ Nestispakkar *
*aukagjald
☑ Bílastæði á staðnum
☑ Funda / veisluaðstaða
☑ Veitingastaður
☑ Setustofa og bar
☑ Tölvuaðgangur
☑ Heitir pottar
☑ Merkt reykingarsvæði
☑ Garður
☑ Aðgengilegt hreyfihömluðum
Við bjóðum upp á úrval þjónustu sem er sniðin að hópum.
Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.