Veitingastaðurinn

Veitingastaður
& bar

Restaurant hvolsvöllur er fullkomin staðsetning fyrir þá sem vilja njóta góðs matar í rólegu umhverfi. Við leggjum mikið á okkur til að tryggja að hráefnin sem við notum séu þau bestu í boði að hverju sinni.
Veitingastaðurinn er staðsettur á jarðhæð og tekur allt að 140 manns í sæti. Hægt er að skipta salnum niður í smærri rými eftir hentugleika.

Á staðnum er einnig bar og setustofa.

Upplýsingar

jBNM51sN

Morgunverður

Morgunverður er innifalinn fyrir hvert herbergi og er hann í boði milli klukkan 07:00 og 10:00. Í honum má finna frábært úrval af morgunkorni, jógúrt, brauði, áleggjum, ávöxtum og grænmeti.

aa

Bar

Barinn okkar er staðsettur við hlið veitingastaðarins og er frábær fyrir þá sem vilja setjast niður yfir drykk.

barinn

Setustofa

Setustofan er staðsett við barinn þar sem tilvalið er að setjast niður yfir drykk.

Matseðlar

Margir réttanna eru árstíðabundnir og þess vegna er hlaðborðið síbreytilegt. Boðið er upp á hlaðborðið frá 1.júní til 31.ágúst.

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar um kvöldverðarhlaðborð.

Við bjóðum einnig frábært úrval hádegisverða fyrir hópa.

Hafið samband fyrir frekari upplýsingar um hádegisverð og tilboð.

Við bjóðum upp á gott úrval nestispakka fyrir hópa.

Hafið samband fyrir frekari upplýsingar og tilboð.

Við bjóðum upp á fimm fjölbreytta og girnilega árshátíðarmatseðla.

 
Staðsetning hótelsins og veitingarstaðarins er frábær fyrir þá sem vilja njóta fallegrar nátturu suðurlands. Hótel Hvolsvöllur er í nágrenni við fjölmörk náttúruundur, svo sem Geysi, Gullfoss, Seljalandsfoss, Þórsmörk, Landmannalaugar, Seljavallalaug, Skógarfoss o.s.frv.