Restaurant

Veintingastaðurinn okkar er fullkomin staðsetning fyrir þá sem vilja njóta góðs matar í rólegu umhverfi. Við leggjum mikið á okkur til að tryggja að hráefnin sem við notum séu þau bestu í boði að hverju sinni.


Veitingastaður

Veitingastaðurinn er á jarðhæð hótelsins, í björtu og rólegu umhverfi. Salurinn tekur allt að 140 manns í sæti, hægt er að skipta honum niður í smærri rými eftir hentugleika.Á veturna (sept. -maí) býður veitingastaðurinn aðeins upp á fyrirfram bókaða hópkvöldverði.

Vinsamlegast hafið samband við okkur beint fyrir fyrirspurnir. Við mælum mað að skoða afþreyingarsíðuna okkar , en þar má finna þá veitingastaði í nágrenninu sem við mælum helst með.

<

Bar og setustofa

Setustofan er staðsett við barinn þar sem tilvalið er að setjast niður yfir drykk.