Velkomin á
Hótel Hvolsvöll


Hótel Hvolsvöllur bíður upp á vinalega gistingu í fallegu umhverfi.

Hótelið er búið 64 herbergjum, 25 þriggja manna, 31 tveggja manna og 8 eins manns. Við bjóðum einnig upp á fjölskylduherbergi sem getur rúmað allt að fimm manna fjölskyldu sem og tvær svítur.

Baðherbergi er í öllum herbergjum og frír aðgangur að þráðlausu neti.

Bókaðu þitt herbergi

Staðsetning og nágrenni

Þjónusta
og staðlar


Bar and veitingastaður

Veitingastaðurinn er staðsettur á jarðhæð og tekur allt að 130 manns í sæti. Hægt er að skipta salnum niður í smærri rými. Á staðnum er einnig bar og setustofa. Setustofan er björt með góðri lýsingu.

Fallegt umhverfi

Staðsetning hótelsins er frábær fyrir þá sem vilja njóta fallegrar nátturu suðurlands. Hótel Hvolsvöllur er í nágrenni við fjölmörk náttúruundur, svo sem Geysi, Gullfoss, Seljalandsfoss o.fl.

Frítt þráðlaust net

Við bjóðum upp á frítt þráðlaust net og að auki eru til staðar 2 tölvur til afnota fyrir gesti okkar..

Heitir pottar

Slakið á í heitu pottunum hjá okkur.
 

Bóka herbergi