AFÞREYING

Afþreying & Þjónusta í nágrenninu

Afþreying á svæðinu

Staðsetning hótelsins er mjög þægileg fyrir þá sem vilja njóta margra af frægustu náttúruperlna sem landið okkar hefur upp á að bjóða.


Í bænum Hvolsvelli búa aðeins um 900 manns, en bærinn er byggður upp í kringum þjónustu sem þýðir að enginn skortur er á afþreyingu á svæðinu.


Hér að neðan höfum við tekið saman lista með nokkrum uppáhaldsstöðunum okkar, afþreyingu og þjónustu á svæðinu.


OKKAR UPPÁHALDS

Náttúruperlur í nágrenninu

There are endless things to experience and discover in the area. Just remember; the most important thing is remembering to relax, have fun, respect nature and the environment but also to stay safe while on your adventures!


Seljalandsfoss

Seljalandsfoss er 62m hár foss, sem finna má steinsnar frá hringvegi 1 og við afleggjarann sem liggur að Þórsmörk (vegur 249).


Fossinn er hluti af Seljalandsánni sem á uppruna sinn í  Eyjafjallajökli. Gestir geta gengið undir bjargið og á bak við fossana.


Seljalandsfoss er í aðeins 20 km fjærlægð frá Hótel Hvolsvelli (um 17 mín akstur)

Vestmannaeyjar

Það er afar þægilegt að ferðast til eyja frá Hvolsvelli. 


Landeyjahöfn er staðsett einungis 30 km frá Hvolsvelli (í  um 20 mín akstursfjærlægð), en þaðan er aðeins 35 mín. ferjuferð yfir í Heimaey.

Þórsmörk

Þórsmörk er dalur milli tveggja jökla, Tindfjallajökuls og Eyjafjallajökuls. Dalurinn er kenndur við norræna guðinn Þór.


Þórsmörk er talinn einn fegursti staður á Íslandi af mörgum.

Margar dagsferðir eru í boði um svæðið, allt frá stuttum gönguferðum upp í lengri fjallgöngur og jöklaferðir.


Afleggjari Þórsmerkurvegar (249) af hringveginum er í 21 km fjærlægð frá Hótel Hvolsvelli (17 mín akstur).

Gluggafoss (our best kept secret)


Gluggafoss (Merkjárfossar) er röð fallegra fossa sem finna má innarlega í Fljótshlíð. Fossarnir eru úr alfaraleið og líta ferðalangar oft framhjá þeim.


Það sem einkennir Merkjárfossa eru götin og göngin sem áin hefur rutt gegnum mjúka palagonítbergið. Það eru einmitt þessi göt (eða 'gluggar' sem stærsti fossinn dregur nafn sitt af.


Merkjárfossar eru staðsettir 17 km frá Hótel Hvolsvelli (15 mín akstur).



RECOMMENDED

Nearby Natural Attractions

There are endless things to experience and discover in the area.

Just remember; the most important thing is remembering to relax, have fun, respect nature and the environment. Stay safe while on your adventures!


Seljalandsfoss Waterfall

Seljalandsfoss is located in the South Region right by Route 1 and the road that leads to Þórsmörk (Road 249). 


The waterfall drops 60 m (197 ft) and is part of the Seljalands River that has its origin in the volcano glacier Eyjafjallajökull. Visitors can walk behind the falls into a small cave.


Seljalandsfoss is located only 20km from Hotel Hvolsvollur (17min drive)


Vestmannaeyjar (Westman Islands)

Vestmannaeyjar, or the Westman Islands, is an archipelago of 15 islands and 30 rock stacks off the South Coast of Iceland, the only populated one being Heimaey island. 


Aside from their incredible natural beauty, the islands have the world’s largest population of nesting puffins in summer, lots of activities, and things to see, and of course a fascinating history. 


Heimaey can be accessed by a 35min ferry crossing at the Landeyjar Ferry terminal. The Landeyjar Ferry Terminal is located 30km from Hotel Hvolsvollur (20min drive). 


Þórsmörk (Thorsmork)

Þórsmörk (Thorsmork) is a valley between two glaciers, Tindfjallajökull and Eyjafjallajökull. The valley is named after the Norse god Thor. 


Þórsmörk is considered the most beautiful place in Iceland by many Icelanders. In the valley, the river Krossá winds between the mountains. The valley is closed in between glaciers, Mýrdalsjökull being at the rear end of the valley. 


Many different tours are possible, from hiking on the glaciers to trekking.


The intersection of Road 1 and Road 249 leading to Þórsmörk mountain ridge is located only 21km from Hotel Hvolsvollur (17min drive).


Gluggafoss (our best kept secret)

Gluggafoss (Window waterfalls) is a series of beautiful waterfalls located in nearby Fljótshlíð, often overlooked by travelers. 


What makes Gluggafoss special are the holes and tunnels formed by the river through the soft palagonite. Known in Icelandic as gluggar, or 'windows', these holes allow observers at the base of the waterfall to see partly obscured water flow.


Gluggafoss is located 17km from Hotel Hvolsvollur (15min drive).


Dyrhólaey & Þingvellir

Dyrhólaey rock arch is a famous spot in Iceland, recognized for its natural beauty and distinct 'doors'. It is the southernmost point of Iceland, and from there you can have a good view of the big glacier Mýrdalsjökull in the north and the Atlantic ocean in the south. Adjacent Kirkjufjara and Reynisfjara are also two of Iceland's most famous black sand beaches.


Þingvellir / Thingvellir National Park is a scene of great historical, cultural, and geological significance, and is one of the more popular tourist destinations in Iceland. The national park lies in a rift valley that marks boundary between the North American and Eurasian tectonic plates. To its south lies Þingvallavatn, the largest natural lake in Iceland. We recommend visiting the Thingvellir Visitor Centre, which is open to the public.

ÞAÐ SEM VIÐ MÆLUM MEÐ

Afþreying & Ferðir

í Rangárþingi má finna mikið úrval af afþreyingu og skoðunarferðum sem gestir geta notið. Þetta er okkar uppáhalds:


Lava Centre

LAVA er skemmtileg, gagnvirk sýning sem fræðir gesti um fjölbreytta eldvirkni og jarðskorpuhreyfingar á Íslandi og hvernig landið hefur orðið til á milljónum ára.


Sýningin er í aðeins 500 metra fjærlægð frá hótelinu  (3 mín göngufjærlægð).


Hestaferðir í Smáratúni

Boðið er upp á hestaferðir á Smáratúni með útsýni að Eyjafjallajökli.


Frá maí til september er boðið upp á ferðir á morgnana og kvöldin. Um helgar og yfir vetrarmánuðina eru hestarnir í fríi. Á Smáratúni er boðið upp á klukkutíma ferðir sem henta byrjendum jafnt sem reyndum knöpum.


Smáratún er í aðeins 12 km fjærlægð frá Hótel Hvolsvelli (10 mín akstur)


þjónusta í nágrenninu

Matvöruverslun - 300m

Banki & Hraðbanki - 300m

Heilsugæsla - 500m

Pósthús (Íslandspóstur) - 300m

Bensínstöð - 400m

Bifreiðaverkstæði - 400m

Share by: