Afþreying

Velkomin á bókunarsíðuna okkar

 

Gott að vita áður en þú bókar:

Innifalið í verði

Allir skattar og bókunargjöld.

Morgunverður.

Háhraða Wi-Fi nettenging á öllu hótelinu.

Aðgangur að heitu pottunum okkar.

Bílastæði á meðan dvöl stendur.

Móttakan er opin til 22:00, ef ætlunin er að koma seinna biðjum við þig vinsamlegast að láta okkur vita fyrirfram.