Herbergin

Öll okkar herbergi bjóða upp á:
 • Frítt Háhraða Wi-Fi

 • Innifalinn morgunverður

 • Sér baðherbergi

 • Vakningarþjónusta (e. Wake-Up service)

 • 32' flatskjáskjónvarp (12+ rásir)

 • Skrifborð

 • Ketill, te og kaffi

 • Aðgangur að heitu pottunum okkarStandard eins manns

 • Frítt Wi-Fi
 • 32' Flatskjásjónvarp
 • 12 rásir
 • Skrifborð
 • Kaffi og te
 • Aðgangur að heitu pottunum
 • Vakningarþjónusta
 • Auka ungbarnarúm í boði


Standard tveggja manna

 • Frítt Wi-Fi
 • 32' Flatskjásjónvarp
 • 12 rásir
 • Skrifborð
 • Kaffi og te
 • Aðgangur að heitu pottunum
 • Vakningarþjónusta
 • Auka ungbarnarúm í boði
 • Einnig í boði sem 'twin'


Standard þriggja manna

 • Frítt Wi-Fi
 • 32' Flatskjásjónvarp
 • 12 rásir
 • Skrifborð
 • Kaffi og te
 • Aðgangur að heitu pottunum
 • Vakningarþjónusta
 • Auka ungbarnarúm í boði
  • Einnig í boði sem 'twin'


Fjölskyldusvíta

Umfram standard eiginleika:

 • Stærstu herbergin í boði
 • Fullkomið fyrir fjölskyldur eða fjögurra manna hópa
 • Lítill ísskápur
 • 46' Snjallsjónvarp
 • VOD (Netflix, YouTube, ofl.
 • Nespresso Kaffivél
 • Hornsófi