Árshátíðarmatseðlar

Matseðill #1

Forréttur

Humarsúpa með tómat og koníak, borin fram með tómathvítlauksbrauði.

Aðalréttur

Prime af lambi og sirloin af lambi, úrval af gljáðu rótargrænmeti, sætkartöflur og Madeira sósa.

Eftirréttur

Heit súkkulaðikaka með berjamauki, vanilluís og súkkulaðitíglum.

Verð: 6.930 kr

Forréttur

Léttreyktur lundi, fennika, rifsberjavinaigrette og hægeldaðir kirsuberjatómatar.

Aðalréttur

Heilsteikt jurta- og sinnepsmarineruð nautalund, gljáðar rauðrófur og perlulaukur, rótargrænmeti, sellerirótarmauk og Bourgogne sósa.

Eftirréttur

Bailey's creme brulee, myntu og súkkulaði ís. Súkkulaði salthnetur.

Verð: 7.980 kr

Matseðill #2

Matseðill #3

Forréttur

Reykt bleikja, mangó-chilimauk, sítrónuolía og piparrót.

Aðalréttur

Hunangs- og kryddjurtagljáður hryggjarvöðvi af íslensku fjallalambi. Blandað rótargrænmeti. Hasselback kartöflur og blóðbergsgljái.

Eftirréttur

Karmellu- og rjómasúkkulaðimousse, vanilluís og kirsuberjasósa.

Verð: 8.290 kr

Forréttur

Grafin gæsabringa, jarðaber, tómatar, blaðsalat, gljáðar valhnetur, engifer- sesam- og sítrusdressing og kryddjurtir.

Aðalréttur

Grillaður hryggvöðvi (file) af ungnauti, kremað villisvepparagoût, val af rótargrænmeti, kartöflukaka og rauðvinssósa með engifer og chilli.

Eftirréttur

Skógaberja panna cotta með ávaxtasalati.

Verð: 8.190 kr

Matseðill #4

Matseðill #5

Forréttur

Portvíns- og trufflu krydduð villisveppasúpa.

Aðalréttur

Nautapiparsteik og humarhali “Surf &Turf“ - kartöflukaka með sveppum, rauðlaukur með rosmarín og balsamic, val af rótargrænmeti og piparsósa.

Eftirréttur

Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma.

Verð: 8.190 kr

 

Hafið samband við okkur til að panta eða ef ykkur vantar frekari upplýsingar um árshátíðarmatseðlana okkar.

Hafa Samband

 
 
Gildir fyrir 20 manns lágmark. Öll verð eru nettó með VSK og geta breyst án fyrirvara. Gildir frá 1. janúar 2016 - 1. janúar 2018.